Umhverfisþjónusta
Austurlands
Hjallaleiru 15, 731 Reyðarfirði
Panta þjónustu
Umhverfisþjónusta Austurlands býður upp á allsherjarlausnir í umhverfis- og úrgangsþjónustu, þ.m.t. almenna sorphirðu, söfnun og flokkun allra úrgangsflokka, tætingu, spillaefnaflutninga, þrif á sorpgeymslum, hreingerningar og leigu og losun þurrsalerna.
Boðið er upp á söfnun, móttöku og flokkun eftirfarandi úrgangsflokka:
- Ökutæki
- Hjólbarðar
- Spilliefni
- Veiðarfæri
- Raftæki
- Umbúðir
- Pappi og pappír
- Heyrúlluplast
- Plast
Að vetri til tekur UHA að sér snjómokstur og að sumri til grasslátt og ýmsa aðra umhverfisþjónustu.

Gámaþjónusta
- Pressugámar
- Opnir krókgámar
- Lokaðir krókgámar
- Ílát og tunnur
- Skipagámar
